sumar og sól - héðan og þaðan

laugardagur, 24. júlí 2021

Skarlatbikar

›
"Askhirzlur eru fremur sjaldséðar, en þær eru skærrauðar á litinn [...]" (floraislands.is). Þetta eintak skartaði hirslum sínum í...
sunnudagur, 18. október 2020

Litlu gróðrarstöðvarnar

›
Þessar gróðrarstöðvar, sem kalla sig reyndar sumar gróðurstöð eða garðplöntustöð, gleymast stundum í umræðunni. 1) Gróðurstöðin Hæðarenda....
sunnudagur, 12. ágúst 2018

Öspin við Hagavatn

›
Af netinu í dag, myndin er af Gönguskála FÍ undir Einifelli við Hagavatn. Hér er eldri mynd frá Kristni Vilhelmssyni:
fimmtudagur, 12. júlí 2018

Lerki er frábært á Norður- og Austurlandi

›
Myndin er af fb, frá skógarbónda í Bárðardal. Sjá einnig flottar myndir Skógræktarinnar af lerki í grýttum með á Hólasandi.
þriðjudagur, 21. mars 2017

Landgræðsluskógar - Laufblaðið 1. tbl. 2017

›
Smellið á mynd til að stækka hana eða hér til að skoða tölublaðið í heild.
mánudagur, 8. febrúar 2016

Vel til fundin ályktun Náttúruverndarsamtaka Íslands, Skógræktarfélags Íslands og Landverndar

›
5. feb. 2016. Eftirfarandi er hluti ályktunar  frá 5. febrúar 2016 sem send var landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, formanni og framkvæm...
föstudagur, 16. október 2015

Hugmyndir um verndun jarðvegshnignunar í Dalvík

›
Óvenju vönduð umfjöllun um landgræðslu rataði í leiðara Fbl. í gær þar sem tilefnið var umræða innan stjórnsýslu Dalvíkurbyggðar um notkun ...
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Knúið með Blogger.