Hreyfimyndin hér að neðan sýnir uppgræðslu lúpínu við Fagurhólsmýri í Öræfum. Myndirnar eru frá fyrirtækinu Loftmyndum, teknar 2003 og 2013. Þær birtust í
frétt á mbl.is í gær.
 |
Upprunalegur myndatexti: Í kringum Fagurhólsmýri í Öræfum hefur dreifing lúpínu verið mikil síðasta áratuginn. Þetta sést mjög vel á meðfylgjandi myndum, en á seinni myndinni, frá árinu 2013, sést mikill grænn flekkur norðan við bæinn sem ekki var til staðar tíu árum áður. Um er að ræða svæði sem er á bilinu fjórir til sex ferkílómetrar og sést berlega hversu þrautseig lúpínan er í nýju umhverfi. Lofmyndir |
 |
Fagurhólsmýri 1952. Öræfajökull í baksýn. |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli