Í frétt frá Sr. í dag segir frá toppsprota á furutré í þjóðskóginum á Höfða á Völlum í Fljótsdalshéraði. Höfði er í eigu og umsjá Skógræktarinnar og og fagmálastjóri Skógræktarinnar býr á jörðinni.
[R]eyndist árssprotinn 2014 vera 105 cm langur – einn komma núll fimm metrar. Þetta er að öllum líkindum met fyrir stafafuru á Íslandi.
Fura þessi er í reit sem gróðursett var í árið 1996 og er kvæmið Taraldsey frá Noregi. [...]
|
Mynd af skogur.is, myndefni 18 ára fura og Örvar Már Jónsson, Hreiðarsstöðum. Ljósmyndari: Þröstur Eysteinsson fagmálastjóri. |
Ársvöxtur á Höfða komst
einnig í fréttir 15. október 2013 og þá var það blágreni í lúpínubreiðu (sem líkist þó sigurskúfsbreiðu) sem fangaði athygli ljósmyndara.
|
Mynd af skogarbondi.is, ljósmyndari: Hlynur G. Sigurðsson |