„Það komu bændur til okkar að hjálpa því það hafði ekkert skemmst hjá þeim. En hver einasta rúða í útihúsunum sem snýr í austur, 35 stykki, splundraðist nema í íbúðarhúsinu og það er af því að ég plantaði trjám fyrir einhverjum árum sem skýldu íbúðarhúsinu.“ Þetta segir Berglind Hilmarsdóttir á Núpi III, Vestur-Eyjafjöllum, um veðurhaminn undir Eyjafjöllum á sunnudag.Svona hljóðaði frétt nokkur á mbl.is um óveðrið sem gekk yfir sunnudaginn 22. febrúar 2015.