Sumardagskrá skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Dags. Viðburður
17.04 Fræðslufundur. Ræktun í kerjum og pottum – Skógur á svölunum. Menntaskólinn í Kópavogi, kl. 19:30. Sk.Kópavogs.
07.05. Fræðslufundur. Erindi um umhverfismál á vegum umhverfisstjóra Mosfellsbæjar og um berjarunna. Listasalur Kjarna, Þverholti 2, kl. 17:30. Sk. Mosfellsbæjar.
08.05. Fræðslufundur. Lýðheilsa í náttúrunni. Menntaskólinn í Kópavogi, kl. 19:30. Sk. Kópavogs.
15.05. Fræðsluganga. Vífilsstaðavatn – gróður og fuglalíf. Kl. 20:00. Sk. Garðabæjar.
19.05. Handverkssýning eldri borgara á tálguðum og útskornum munum. Selið, Kaldárselsveg,
17.04 Fræðslufundur. Ræktun í kerjum og pottum – Skógur á svölunum. Menntaskólinn í Kópavogi, kl. 19:30. Sk.Kópavogs.
07.05. Fræðslufundur. Erindi um umhverfismál á vegum umhverfisstjóra Mosfellsbæjar og um berjarunna. Listasalur Kjarna, Þverholti 2, kl. 17:30. Sk. Mosfellsbæjar.
08.05. Fræðslufundur. Lýðheilsa í náttúrunni. Menntaskólinn í Kópavogi, kl. 19:30. Sk. Kópavogs.
15.05. Fræðsluganga. Vífilsstaðavatn – gróður og fuglalíf. Kl. 20:00. Sk. Garðabæjar.
19.05. Handverkssýning eldri borgara á tálguðum og útskornum munum. Selið, Kaldárselsveg, kl. 10:00-18:00. Sk. Hafnarfjarðar.
02.06 Fuglaskoðun í Höfðaskógi í tengslum við bæjarhátíðina „Bjarta daga“. Selið, Kaldárselsveg, kl.
10:00. Sk. Hafnarfjarðar.
05.06. Ferð í Brynjudal – gróðursetning og umhirða. Kl. 18:00. Sk. Garðabæjar.
12.06. Fræðsluganga. Selhólar í Lækjarbotnum – Gróður, jarðfræði og saga. Kl. 19:30. Sk. Kópavogs.
19.06. Fræðsluganga. Æsustaðahlíð, kl. 20:00. Sk. Mosfellsbæjar.
19.06. Fræðsluganga. Smalaholt. kl. 20:00. Sk. Garðabæjar.
21.06. Fræðsluganga. Landgræðsluskógurinn í Seldal. Kl. 20:00. Sk. Hafnarfjarðar..
26.06. Fræðsluganga. Guðmundarlundur - Náttúruupplifun, útivist og gróður. Kl. 19:30. Sk.Kópavogs.
10.07. Fræðsluganga. Kópavogsdalur - Vin í alfaraleið, gróður og saga. Kl. 19:30. Sk. Kópavogs.
14. 07. Fræðsluganga. Trjásafnið og Rósagarðurinn í Höfðaskógi. Selið, Kaldárselsveg, kl. 10:00. Sk. Hafnarfjarðar.
24.07. Fræðsluganga. Vatnsendahlíð – Rétt við bæjardyrnar, gróður og jarðfræði. Kl. 19:30. Sk. Kópavogs.
18.08. Ferðalag á Úlfljótsvatn. Ber og sveppir. Skoðað nýtt svæði Skógræktarfélags Íslands. Sk. Mosfellsbæjar.
18.08. Skógar- og útivistardagur fjölskyldunnar. Árleg hátíð í Höfðaskógi og við Hvaleyrarvatn sem haldin er í samstarfi við ýmsa aðila í Hafnarfirði. Kl. 14:00-17:00. Sk. Hafnarfjarðar.
20.08. Fræðsluganga. Sveppir. Heiðmörk. Sk. Reykjavíkur.
01.09. Fjölskyldudagur á Fossá í Hvalfirði. Fræðsluganga. Kl. 11:00. Fossárfélagið - Sk. Kópavogs, Kjalarness, Kjósarhrepps og Mosfellsbæjar.
08.09. Haustferð. Kl. 9:00-19:00. Sk.Garðabæjar.
15.09. Fræðsluganga. Guðmundarlundur - Tré, runnar, fræsöfnun og sáning. Kl. 11:00. Sk. Kópavogs.
15.09. Gróðursetning sjálfboðaliða í Vatnshlíð í minningarreit um hjónin Hjálmar R. Bárðarson og Else S. Bárðarson. Kl. 10:00. Sk. Hafnarfjarðar
27.09. Fræðsluganga. Haustið í skóginum. Heiðmörk. Sk. Reykjavíkur.
06.10. Fræðsluganga. Hellisgerði og nágrenni – merk tré í bænum. Kl. 10:00. Sk. Hafnarfjarðar.
Nánari dagskrá hvers viðburðar verður auglýst síðar.
Fleiri viðburðir geta bæst við.
|
Mynd úr blaðinu. Ræktun Skógræktarfélags Breiðdæla. |
Laufblaðið á skog.is