föstudagur, 6. júlí 2012

Flett í brúargólf | Fréttir | Um SR

06.07.2012

Starfsmenn Vesturlandsdeildar Skógræktar ríkisins hafa á undan förnum vikum unnið hörðum höndum við aðfletta timbri sem  verður notað í dekkið á brúnni yfir ginnungagapið sem myndaðist í Almannagjá á Þingvöllum (sjá mynd á forsíðu Fréttablaðsins 3. júlí[2]). Í þetta verkefni er notað sitkagreni úr Stálpastaðaskógi sem plantað var 1956 og er því 56 ára. Tvær sagir eru notaðar til verksins; gamla góða Wood Mizer bandsögin og svo nýja rammasögin sem var fengin frá Hallormstað í þetta verkefni.
[1]

Á meðfylgjandi myndum má sjá framleiðsluna.

06072012-3


06072012-4

Myndir og texti: Valdimar Reynisson

References

  1. ^ forsíðu Fréttablaðsins (vefblod.visir.is)
  2. ^ 3. júlí (vefblod.visir.is)

Source:http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1734
Powered by Reader2Blogger

Engin ummæli:

Skrifa ummæli