01 Oct ' 10:55
(01.10. 2012)
Þuríður Davíðsdóttir var önnum kafin við að flokka stafafuru í gróðrarstöðinni Sólskógum í blíðunni á mánudaginn síðasta. Starfsfólk gróðrarstöðvanna reynir nú að nýta allar stundir til að flokka skógarplöntur þannig að þær verði tilbúnar til afhendingar til skógarbænda næsta vor. Fjólublái liturinn á furunni er eðlilegur á þessum árstíma, barrið fær þennan litablæ þegar næringarástand plantnanna er eins og það á að vera.
References
- ^ Permalink (page2rss.com)
- ^ View Entire Page (page2rss.com)
Source:http://page2rss.com/p/9e6080c16f4ae3a447cbb54a8c6182c9_6174790_6185235
Powered by Reader2Blogger
Engin ummæli:
Skrifa ummæli