
Mynd/Kristín Guðmundsdóttir
Það var fögur sjón en þó lítt sumarleg sem blasti við íbúum í Tjarnarbyggð við Suðurgötu á Selfossi í morgun. Trjágróðurinn er tilkomumikill í klakaböndum nú í byrjun maí.Samkvæmt vef Veðurstofunnar var frost um allt land í nótt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli