föstudagur, 24. ágúst 2012

Eldri rit Skógræktarritsins á rafrænu formi

Fésbókarsíða Skógræktarritsins 13. júlí 2015:

Nú eru árin 2001 til 2004 komin á vefinn, auk fyrsta tölublaðs 2005. Þeim sem eru forvitnir um nýrri tölublöð má benda á sérstakt áskriftartilboð.
rit2001-1
Skógræktarritið 2001-1
 
rit2001-2
Skógræktarritið 2001-2
rit2002-1
Skógræktarritið 2002-1
rit2002-2
Skógræktarritið 2002-2
rit2003-1
Skógræktarritið 2003-1
 
rit2003-2
Skógræktarritið 2003-2 
rit2004-1
Skógræktarritið 2004-1
rit2004-2
Skógræktarritið 2004-2
 
 rit2005-1Skógræktarritið 2005-1 
Af fésbók í 24. ágúst 2012:

Jón Geir Pétursson, fulltrúi umhverfisráðuneytisins, opnaði nýja vefgátt á vefsvæði Skógræktarfélags Íslands. Þar er hægt að nálgast eldri rit Skógræktarritsins á rafrænu formi og leita í þeim eftir efnisorðum. Þessi nýjung mun án efa verða kærkomin skógræktarfólki sem og öðru áhugafólki um garð- og trjárækt. Jón Geir naut aðstoðar Ragnhildar Freysteinsdóttur, starfsmanns Skógræktarfélags Íslands, við opnun vefgáttarinnar en Ragnhildur hefur haft þetta verkefni með höndum undanfarin misseri.
Hér má komast á vefgáttina: 
http://skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=651&Itemid=100080
rit1990

rit1991
rit1992
rit1993
Skógræktarritið 1993
 rit1994
Skógræktarritið 1994
rit1995
Skógræktarritið 1995
rit1996
Skógræktarritið 1996
rit1997
Skógræktarritið 1997
rit1998
Skógræktarritið 1998 
rit1999-1
Skógræktarritið 1999-1 
rit1999-2
Skógræktarritið 1999-2

Rúv.is 5. sept. 2012: 
Við byrjuðum á áratugnum frá 1990 til dagsins í dag en elstu ritin frá 1932 verða orðin aðgengileg fyrir áramót.
- haft eftir Ragnhildi Freysteinsdóttur, starfsmanni Skógræktarfélags Íslands, í þættinum samfélagið í nærmynd.
Nú er bara að bíða eftir að Skógræktarritið verði gert aðgengilegt í pdf útgáfu líka, því þetta flash viðmót er meira en lítið þreytandi.

------
Skógræktarfélagið 19. nóv. 2012:
Árgangur 1980-1989 af Skógræktarritinu er nú kominn á vefinn.

Ritið kom fyrst út um 1930 og hefur verið gefið út árlega síðan, með örfáum undartekningum. Það gekk undir nafninu Ársrit Skógræktarfélags Íslands fram til 1990.


rit1981
Skógræktarritið 1981
rit1982
Skógræktarritið 1982
rit1983
Skógræktarritið 1983
rit1985
Skógræktarritið 1985
rit1986
Skógræktarritið 1986
rit1987
Skógræktarritið 1987
rit1988
Skógræktarritið 1988
rit1989
Skógræktarritið 1989

-----

Skógræktarfélagið 25. feb. 2013:
Nú hafa árgangar 1970-1979 af Skógræktarritinu bæst í hóp þeirra sem fletta má á heimasíðunni okkar.

Skógræktarfélagið 30. apríl 2013:
Nú er hægt að fletta í árgöngum 1960-1969 af ritinu á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands. Eldri árgangar væntanlegir fljótlega!
---
Skógræktarfélagið 17. maí 2013:
Árgangar 1950-1959 af Skógræktarritinu eru nú komnir inn á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands. Alltaf gaman að rifja upp eða fræðast um gamla tíma i skógræktinni!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli