Á síðum Bændablaðsins eru birtar þrjár góðar uppskriftir að lífrænu skordýraeitri sem brotnar fljótt niður og hefur ekki langtímaáhrif í jarðvegi.
Um er að ræða seyði úr rabarbarablöðum, rauðspritt og parafínolíumix og loks gamla og góða sápan og sódavatnið.
 |
Smellið til að stækka. |
 |
Blaðlýs |
 |
Sumar geta flogið, aðrar ekki. |
Einnig eru til blöndur þar sem notast er við alkohól, matarolíu, hvítlauk, tóbak, chile-pipar og svo mætti eflaust lengi telja. Fínt að leita að 'organic pestacides' á netinu. Einnig má benda á greinina Vistvænar varnir úr
baðherbergi og eldhússkáp sem aðgengileg er á rit.is. Þá gaf Steinn Kárason lesendum nokkrar uppskriftir í
bók sinni Trjáklippingar árið 1995.
Mynd af farmcarolina.com (Mark Brincefield).
"[...] chewing tobacco is often recommended
for insect control. Tobacco contains
nicotine, which is a lethal pesticide [...]"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli