laugardagur, 1. desember 2012

Kálfamói - Þróun búsetulandslags við breytta landnýtingu

"Það hefur sýnt sig að skógur er hið eðlilega gróðurfar á láglendi Íslands,
en á nútíma hefur flóra landsins búið yfir mjög fábreytum trjágróðri og skógarbotnstegundir eru
af skornum skammti. Til þess að fjölbreyttir skógar geti vaxið upp nægja ekki þær tegundir sem
voru fyrir í landinu."

Mæla má með ritinu Kálfamóa, eftir Jóhann Pálsson. (Varatengill.)


Engin ummæli:

Skrifa ummæli