fimmtudagur, 2. maí 2013

Glærur af vorfundum með skógarbændum

Vorfundum með skógarbændum er nú lokið, en haldnir voru fimm fundir í hinum ýmsu sýslum á Norðurlandi. Þar var staða Norðurlandsskóga kynnt og hverjar framtíðarhorfur verkefnisins væru. Einnig var skerpt á atriðum sem hafa þarf í huga við meðhöndlun á skógarplöntum eftir að þær yfirgefa dreifingarstöðvarnar. Þar sem lerki er sú tegund sem mest er gróðursett í landshlutanum var sérstök kynning á henni. Farið var yfir uppruna þeirra kvæma sem eru í mestri notkun, framleiðslu á Hrym og svo eiginleikum viðarins. Hér meðfylgjandi eru glærur frá fyrirlestrunum fyrir þá sem ekki sáu sér fært að mæta.

Meðhondlun skogarplantna  Lerkividur Lerkitegundir[1][2][3]


References

  1. ^ Meðhondlun skogarplantna (www.skogarbondi.is) - glærur
  2. ^ Lerkividur (www.skogarbondi.is)
  3. ^ Lerkitegundir (www.skogarbondi.is)

Source:http://www.skogarbondi.is/glaerur-af-vorfundum-med-skogarbaendum/?utm_source=rss&utm_medium=rss&utm_campaign=glaerur-af-vorfundum-med-skogarbaendum
Powered by Reader2Blogger

Engin ummæli:

Skrifa ummæli