mánudagur, 7. apríl 2014

Íslensk sáðmold á enn langt í land

Það er opinbert leyndarmál að íslensk mold, sem seld er í verslunum, er síðri að gæðum en sú erlenda mold sem flutt er til landsins. Auk þess er sú síðarnefnda yfirleitt mun ódýrari.

Það sama virðist eiga við um íslenska sáðmold. Hér eru myndir.
Erlend sáðmold í Bauhaus.
Íslensk sáðmold í Byko.
Íslensk og erlend sáðmold.
Erlend sáðmold í Bauhaus (Svíþjóð).
Í dag eru 129 sænskar í kringum 2.200 ísl.kr.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli