laugardagur, 24. maí 2014

Eins, tveggja og þriggja hólfa moltukassar

Fyrsti moltukassinn er að mestu búinn til úr grisjunarvið, eitt hólf.
Kassi tvö er útbúinn tveimur hólfum fyrir venjulega moltugerð og plássi fyrir moltutunnu á kantinum.
Sá þriðji er með þremur hólfum, leiðbeiningar fyrir smíði hans má finna hér.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli