Fyrsti moltukassinn er að mestu búinn til úr grisjunarvið, eitt hólf.
Kassi tvö er útbúinn tveimur hólfum fyrir venjulega moltugerð og plássi fyrir moltutunnu á kantinum.
Sá þriðji er með þremur hólfum, leiðbeiningar fyrir smíði hans má finna hér.



Engin ummæli:
Skrifa ummæli