laugardagur, 3. maí 2014

Blágrenisakur

Fallega myndskreytt frétt af vef Gróðrarstöðvarinnar Kjarrs, Kjarri Ölfusi:
Gleðilegt sumar 
Það vorar hratt og gróðurinn tekur framförum með hverjum deginum. Upptaka á plöntum er hafin og byrjað er að tína á sölusvæðið sýnishorn af harðgerðari tegundum. Sjaldnast er sölusvæðið fullmótað fyrr en um miðjan maí og vonandi gengur það eftir. Hér má sjá blágreni sem bíður upptöku.
Flokkar: Fréttir úr gróðrarstöð 2. maí 2014


Engin ummæli:

Skrifa ummæli