fimmtudagur, 3. júlí 2014

Endurútgefnar leiðbeiningar um fyrstu skref í skógrækt

Fræðsluefni um skógrækt
Skogarbondi.is 3. júlí 2014 
Nú hafa Landshlutaverkefnin í skógrækt endurskoðað og endurútgefið bæklinginn „Fræðsluefni um skógrækt“ og má nálgast hann hér á PDF formi. Markmið bæklingsins er að koma til móts við skógarbændur sem eru að stíga sín fyrstu skref í skógrækt auk þess sem þrautreyndir skógarbændur geta haft af bæklingnum mikið gagn.

---

Nýr bæklingur Landshlutaverkefnanna

Skogur.is 03.07.2014
Komin er út á vegum Landshlutaverkefna í skógrækt ný og endurbætt útgáfa bæklingsins Fræðsluefni um skógrækt. Bæklingurinn nýtist skógarbændum sem eru að stíga sín fyrstu skref í skógrækt jafnt sem öllum öðrum skógræktendum.
[...]
---
Yndisskógur í Breiðholti.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli