miðvikudagur, 30. maí 2012

Mynd frá fb-hópnum "Vinir lúpínunnar" - Grenitré


Einar Jónsson: Sandahlíð í Garðabæ. Grenitréð fremst á myndinni stendur í lúpínuflekki en ekki þessi fölu í bakgrunninum.


Mynd: Einar Jónsson

Source: https://www.facebook.com/groups/vinirlupinunnar/permalink/469369093079592/

-----

Í tengslum við þessa mynd má benda á rannsóknir á köfnunarefnis- og fosfórinnihald barrs af sitkagreni með og án lúpínu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli