sunnudagur, 6. maí 2012

RÚV - Fegurð í frostinuFegurð í frostinu

Mynd/Kristín Guðmundsdóttir
Það var fögur sjón en þó lítt sumarleg sem blasti við íbúum í Tjarnarbyggð við Suðurgötu á Selfossi í morgun. Trjágróðurinn er tilkomumikill í klakaböndum nú í byrjun maí.Samkvæmt vef Veðurstofunnar var frost um allt land í nótt.

Upprunaleg frétt: http://www.ruv.is/frett/fegurd-i-frostinu

Engin ummæli:

Skrifa ummæli