sunnudagur, 27. maí 2012

Garðurinn - rit garðyrkjufélagsins


24. maí 2012
Garðurinn kemur út í dag, fimmtudaginn 24. maí.  Hefð er komin á að blaðið komi út í kringum afmælisdag félagsins, en félagið var stofnað þann 26. maí árið 1885. Að venju er blaðið fullt af fróðlegum og skemmtilegum greinum um gróður og garða. Garðurinn kemur út sem fylgiblað með Morgunblaðinu, er póstlagður til allra félagsmann og liggur einnig frammi hjá helstu garðplöntustöðvum.  Að þessu sinni er blaðið 32 bls að stærð, Athygli gefur blaðið út í samvinnu við Garðyrkjufélagið og ritstjóri er Valborg Einarsdóttir.

Hægt er að skoða blaðið í tölvtæku formi í pdf upplausn undir hnappnum Útgáfa, sem er að finna á veftrénu vinstra megin á síðunni eða með því að smella hér.


Source: http://gardurinn.is/Default.asp?Sid_Id=16324&tId=99&Tre_Rod=&qsr

Meðal efnis:
Bersarunni
Garðahlynur
Japanshlynur
Ávaxtatré

Engin ummæli:

Skrifa ummæli