laugardagur, 18. janúar 2014

NRK - Ut i naturen: Skogen verden glemte

Fyrir nokkru var á þessari síðu fjallað aðeins um barrskógabeltið. Í nýlegri heimildamynd NRK í Noregi er fjallað um hversu stóru hlutverk barrskógabeltið gegnir í bindingu koltvísýrings. Þar er beltið sagt vera stærsta vistkerfi heimsins.

Myndin er aðgengileg hér: http://tv.nrk.no/serie/ut-i-naturen/dvna20001012/14-01-2014
Úr myndinni Ut i naturen: Skogen verden glemte. 
Í myndinni er barrskógabelitð sagt hafa með höndum 60% af allri kolefnisbindingu skóga heimsins, 30% er bundið af regnskógunum og 10% af öðrum skógum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli