Í Svíþjóð vaxa minna en 1% af skógum heimsins, en þaðan koma engu að síður 5% af öllum skógarafurðum í heiminum og um 10% af heildarútflutningi skógarvara.* Í umfjöllun frá Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar um sænska skógrækt og timburframleiðslu er sýnd eftirfarandi mynd af barrskógabeltinu (e. taiga / boreal forest, n. boreal barskog). Á myndinni er Suðurlandsundirlendið talið til beltisins en í mörgum öðrum myndum af barrskógabeltinu er Ísland ekki með. Stundum er Bretland talið til hluta af beltinu.
Úr myndbandi Landbúnaðarháskóla Svíþjóðar. |
Af wikipedia.org. |
Af vef Marietta College í Ohio, marietta.edu. |
state loggers from Pétur Halldórsson.
Þessu tengt má benda á umfjöllun Haraldar Bjarnasonar í þættinum Vafrað um Vesturland 6. jan. 2014. Þar er rætt við Valdimar Reynisson skógarvörð á Vesturlandi sem staðsettur er á Hvammi í Skorradal.***
Af vef Þingvallaþjóðgarðs. |
* Matvælastofnun SÞ: The future of Russia's forests, myndband: http://www.youtube.com/watch?v=YIZD_gDoMPw
** Sveriges lantbruksuniversitet: Sustainable Forestry - the Swedish model, myndband: http://www.youtube.com/watch?v=D0uAIOT66Wo
*** Vafrað um Vesturland, myndband: www.youtube.com/watch?v=ykGsn6eBtx0
Engin ummæli:
Skrifa ummæli