Út er komið Ársrit Skógræktar ríkisins. Meðal efnis í Ársritinu að þessu sinni er umfjöllun um jarðhitaskóginn á Suðurlandi, bætta aðstöðu fyrir ferðamenn í Haukadalsskógi, áhrif áburðargjafar á nýgróðursetningar, Alþjóðlegt ár skóga á Íslandi, þróunarsamstarf við Þjórsárskóla, flatarmál skógræktar á Íslandi og varnir gegn ertuyglu. Ritið er veglegt, eða tæplega 90 blaðsíður að þessu sinni.
Ársritið í áskrift
Ársritið er selt í áskrift og kostar ársáskrift 2.000 kr. Hringdu í síma 470-2000 eða sendu tölvupóst á netfangið skogur[hjá]skogur.is, gefðu upp nafn, heimilisfang og kennitölu.
Mynd:
Forsíða Ársrits Skógræktar ríkisins 2011
[Beinn tengill á ritið: http://www.skogur.is/media/utgafa/Arsrit_SR_2011_lores.pdf]
Source:http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1710
Powered by Reader2Blogger
Engin ummæli:
Skrifa ummæli